fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Í góðu lagi með hjarta Aubameyang – ,,Ég er mættur aftur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. janúar 2022 18:39

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Arsenal, segir í færslu á Instagram að það sé í góðu lagi með hjarta hans.

Aubameyang yfirgaf landslið Gabon á Afríkumótinu að sögn vegna hjartavandamála. Hann sneri aftur til Lundúna til þess að fara í skoðanir vegna þeirra.

,,Sæl öllsömul. Ég er kominn aftur til Lundúna til að fara í nokkrar prófanir. Ég er glaður að segja ykkur frá því að það er í góðu lagi með hjartað á mér og ég við hestaheilsu!! Ég kann virkilega að meta öll skilaboðin síðustu daga. Ég er mættur aftur,“ skrifaði Aubameyang á Instagram.

Framherjinn hefur verið í vandræðum undanfarnar vikur. Undir lok síðasta árs var fyrirliðabandið hjá Arsenal tekið af honum í kjölfar agabrots og síðan þá hefur hann ekki spilað leik fyrir liðið.

Svo gæti farið að Aubameyang fari á láni til Al-Nassr í Sádí-Arabíu í þessum mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot