fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Í góðu lagi með hjarta Aubameyang – ,,Ég er mættur aftur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. janúar 2022 18:39

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Arsenal, segir í færslu á Instagram að það sé í góðu lagi með hjarta hans.

Aubameyang yfirgaf landslið Gabon á Afríkumótinu að sögn vegna hjartavandamála. Hann sneri aftur til Lundúna til þess að fara í skoðanir vegna þeirra.

,,Sæl öllsömul. Ég er kominn aftur til Lundúna til að fara í nokkrar prófanir. Ég er glaður að segja ykkur frá því að það er í góðu lagi með hjartað á mér og ég við hestaheilsu!! Ég kann virkilega að meta öll skilaboðin síðustu daga. Ég er mættur aftur,“ skrifaði Aubameyang á Instagram.

Framherjinn hefur verið í vandræðum undanfarnar vikur. Undir lok síðasta árs var fyrirliðabandið hjá Arsenal tekið af honum í kjölfar agabrots og síðan þá hefur hann ekki spilað leik fyrir liðið.

Svo gæti farið að Aubameyang fari á láni til Al-Nassr í Sádí-Arabíu í þessum mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 1 klukkutíma
Logi fær íslenska dómara

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fleiri breytingar í bígerð í Kópavogi – Endurskoða hvernig starf Alfreðs á að vera

Fleiri breytingar í bígerð í Kópavogi – Endurskoða hvernig starf Alfreðs á að vera