fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Man Utd vill háa upphæð fyrir Jones sem hefur lítið spilað í tvö ár

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 16. janúar 2022 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vill fá 15 milljónir punda ef félagið á að selja Phil Jones, miðvörð liðsins.

Hinn 29 ára gamli Jones sneri aftur á völlinn í 0-1 tapi gegn Wolves fyrr í þessum mánuði. Hann hafði ekki leikið síðan 2020. Hann hefur lengi glímt við meiðsli í hné.

Þrátt fyrir þetta vill Man Utd 15 milljónir punda ef þeir eiga að íhuga að selja miðvörðinn.

Jones hefur verið á mála hjá Man Utd í meira en áratug. Hann var fenginn til félagsins frá Blackburn. Þá var Sir Alex Fergson við stjórnvölinn.

Samningur Jones í Manchester rennur út sumarið 2023.

Hann hefur til að mynda verið orðaður við Newcastle og Burnley.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neville tók eftir þessari breytingu á stuðningsmönnum United í gær

Neville tók eftir þessari breytingu á stuðningsmönnum United í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt