fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Man Utd vill háa upphæð fyrir Jones sem hefur lítið spilað í tvö ár

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 16. janúar 2022 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vill fá 15 milljónir punda ef félagið á að selja Phil Jones, miðvörð liðsins.

Hinn 29 ára gamli Jones sneri aftur á völlinn í 0-1 tapi gegn Wolves fyrr í þessum mánuði. Hann hafði ekki leikið síðan 2020. Hann hefur lengi glímt við meiðsli í hné.

Þrátt fyrir þetta vill Man Utd 15 milljónir punda ef þeir eiga að íhuga að selja miðvörðinn.

Jones hefur verið á mála hjá Man Utd í meira en áratug. Hann var fenginn til félagsins frá Blackburn. Þá var Sir Alex Fergson við stjórnvölinn.

Samningur Jones í Manchester rennur út sumarið 2023.

Hann hefur til að mynda verið orðaður við Newcastle og Burnley.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pep Guardiola pirraður á stöðu leikmanns síns

Pep Guardiola pirraður á stöðu leikmanns síns
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs ætlar að skoða hvað þurfi að laga – „Við failuðum á okkar markmiði“

Arnar Gunnlaugs ætlar að skoða hvað þurfi að laga – „Við failuðum á okkar markmiði“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Vantaði eldhúsvaskinn til að henda fram“

Þetta hafði þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Vantaði eldhúsvaskinn til að henda fram“
433Sport
Í gær

Steven Caulker riftir samningi sínum við Stjörnuna

Steven Caulker riftir samningi sínum við Stjörnuna
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér grein hins virta blaðs – „Þeir hafa kannski ætlað að búa til einhverjar fyrirsagnir“

Veltu fyrir sér grein hins virta blaðs – „Þeir hafa kannski ætlað að búa til einhverjar fyrirsagnir“