fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Man Utd vill háa upphæð fyrir Jones sem hefur lítið spilað í tvö ár

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 16. janúar 2022 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vill fá 15 milljónir punda ef félagið á að selja Phil Jones, miðvörð liðsins.

Hinn 29 ára gamli Jones sneri aftur á völlinn í 0-1 tapi gegn Wolves fyrr í þessum mánuði. Hann hafði ekki leikið síðan 2020. Hann hefur lengi glímt við meiðsli í hné.

Þrátt fyrir þetta vill Man Utd 15 milljónir punda ef þeir eiga að íhuga að selja miðvörðinn.

Jones hefur verið á mála hjá Man Utd í meira en áratug. Hann var fenginn til félagsins frá Blackburn. Þá var Sir Alex Fergson við stjórnvölinn.

Samningur Jones í Manchester rennur út sumarið 2023.

Hann hefur til að mynda verið orðaður við Newcastle og Burnley.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi