fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Man Utd vill háa upphæð fyrir Jones sem hefur lítið spilað í tvö ár

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 16. janúar 2022 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vill fá 15 milljónir punda ef félagið á að selja Phil Jones, miðvörð liðsins.

Hinn 29 ára gamli Jones sneri aftur á völlinn í 0-1 tapi gegn Wolves fyrr í þessum mánuði. Hann hafði ekki leikið síðan 2020. Hann hefur lengi glímt við meiðsli í hné.

Þrátt fyrir þetta vill Man Utd 15 milljónir punda ef þeir eiga að íhuga að selja miðvörðinn.

Jones hefur verið á mála hjá Man Utd í meira en áratug. Hann var fenginn til félagsins frá Blackburn. Þá var Sir Alex Fergson við stjórnvölinn.

Samningur Jones í Manchester rennur út sumarið 2023.

Hann hefur til að mynda verið orðaður við Newcastle og Burnley.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

McTominay gerði gott betur en Ronaldo

McTominay gerði gott betur en Ronaldo
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir vel pirraðir á fyrrum leikmanni United fyrir þessa færslu á Instagram

Margir vel pirraðir á fyrrum leikmanni United fyrir þessa færslu á Instagram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps