fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Sjáðu mörkin þegar Lewandowski skoraði sitt 300 mark í deild fyrir Bayern

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 15. janúar 2022 18:53

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Lewandowski er einhver besti framherji í heimi fótboltans og hefur reyndar verið um langt skeið. Framherjinn knái hefur raðað inn mörkum fyrir þýska stórveldið.

Lewandowski skoraði þrennu fyrir Bayern í öruggum 0-4 útisigri á Köln nú fyrr í dag. Pólski framherjinn hefur því skorað 300 deildarmörk fyrir Bayern. Leikurinn var í beinni útsendingu á Viaplay líkt og allir leikir í þýsku úrvalsdeildinni.

Áður hafði hann raðað inn mörkum fyrir Dortmund en kjaftasögur hafa verið í gangi að um hinn 34 ára gamli framherji væri til í nýja áskorun á ferli sínum.

Thomas Muller var eining á skotskónum en öll helstu atvik leiksins má sjá hér að neðan. Myndskeiðið er birt með leyfi Viaplay.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
Hide picture