fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Var lengur að jafna sig á veirunni skæðu en hann bjóst við

Helga Jónsdóttir
Föstudaginn 14. janúar 2022 20:15

Lionel Messi / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi greindist með Covid-19 á fyrsta degi ársins eftir jólafrí í Argentínu og staðfesti PSG það nokkrum dögum síðar.

Messi er nú mættur aftur til æfinga hjá franska liðinu en er þó ekki alveg búinn að jafna sig en hann greindi frá þessu á Instagram síðu sinni.

„Eins og þið vitið fékk ég COVID og ég vildi þakka ykkur fyrir skilaboðin sem ég fékk og segja ykkur að það tók mig lengri tíma að jafna mig en ég hélt. Ég er þó næstum orðinn eins og ég á að mér að vera og hlakka mikið til að komast aftur á völlinn.“

„Ég hef verið að æfa síðustu daga til að verða 100%. Ég vona að við sjáumst á vellinum mjög fljótlega,“ sagði Messi á Instagram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United ætlar af krafti í fimm stórliða slag

United ætlar af krafti í fimm stórliða slag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

England: Dýrmætur sigur Tottenham

England: Dýrmætur sigur Tottenham
433Sport
Í gær

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“
433Sport
Í gær

Vinsælasti leikmaður í sögu félagsins á samskiptamiðlum

Vinsælasti leikmaður í sögu félagsins á samskiptamiðlum
433Sport
Í gær

Virðist ekki vilja snúa aftur í þjálfun eftir síðustu tvö störf – ,,Mér líður vel í sjónvarpi“

Virðist ekki vilja snúa aftur í þjálfun eftir síðustu tvö störf – ,,Mér líður vel í sjónvarpi“