fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Shearer um Rashford – ,,Það vantar allan neista, hann er flatur“

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 11. janúar 2022 11:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alan Shearer, markahæsti framherjinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og fyrrum landsliðsmaður Englands, segir það auðsjáanlegt að Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, sé ekki að njóta sín jafn mikið og áður inn á knattspyrnuvellinum.

Rashford var í byrjunarliði Manchester United í gærkvöldi í leik gegn Aston Villa í enska bikarnum. Hann náði ekki að heilla og hefur aðeins skorað þrjú mörk í fimmtán leikjum á tímabilinu.

Shearer var sérfræðingur hjá BBC í kringum leik Manchester United og Aston Villa í gærkvöldi. Hann segir hlutina ganga erfiðlega fyrir Rashford í augnablikinu.

,,Ég veit að hann hefur verið að glíma við meiðsli, veit að sjálfstraust hans er brotið og að hann hefur verið að gera frábæra hluti utan vallar. En á alltof mörgum köflum á þessu tímabili er eins og það sé verið að biðja hann um að gera húsverk inn á vellinum, þetta er erfiðisvinna fyrir hann og það lítur út fyrir að hann sé ekki að njóta sín eins mikið innan vallar,“ sagði Shearer á BBC í gærkvöldi.

Rashford spilaði 86 mínútur í leik gærkvöldsins áður en honum var skipt af velli fyrir Anthony Elanga. Leiknum lauk með 1-0 sigri Manchester United sem er komið áfram í næstu umferð enska bikarsins.

,,Það vantar allan neista, hann er flatur,“ sagði Alan Shearer um frammistöðu Marcus Rashford í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skýr skilaboð eftir hörmulega byrjun – Fær nýjan samning

Skýr skilaboð eftir hörmulega byrjun – Fær nýjan samning
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Magnað afrek Arsenal – Geta bætt metið enn frekar

Magnað afrek Arsenal – Geta bætt metið enn frekar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi
433Sport
Í gær

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann
433Sport
Í gær

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum