fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Knattspyrnumaðurinn og fyrirsætan giftu sig í laumi skömmu fyrir jól

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 9. janúar 2022 20:30

Riyad Mahrez og frú

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Riyad Mahrez, leikmaður Manchester City, giftist fyrirsætunni Taylor Ward rétt fyrir jól.

Lítið fór fyrir athöfninni, sem var að sögn mjög stutt, en The Sun fjallar um að þau séu nú formlega gift.

Þau trúlofuðust í júní á síðasta ári eftir að hafa verið saman í 16 mánuði.

Riyad Mahrez í leik með Manchester City. Mynd/Getty
Mahrez er sem fyrr segir leikmaður Englandsmeistara Man City. Hann er þessa stundina staddur á Afríkumótinu með landsliði sínu, Alsír. Mahrez er án efa ein af stjörnum mótsins.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim með versta árangur allra

Amorim með versta árangur allra