fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Með rafsígarettu á Ibiza – Yfirmaðurinn vill ekki sjá hann

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 6. september 2021 19:00

James skellti sér til Ibiza á dögunum. Hann virtist ekki hafa miklar áhyggjur af stöðu sinni hjá Everton.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Rodriguez virðist ekki eiga neina framtíð undir stjórn Rafa Benitez hjá Everton. Þessi þrítugi Kólumbíumaður hefur ekki fengið að spila eina mínútu á tímabilinu. James nýtur nú lífsins á Ibiza. Þar náðu ljósmyndarar myndum af honum í góðra vina hópi, mátti meðal annars sjá hann með rafsígarettu.

James var fenginn til Everton fyrir síðustu leiktíð. Þá var Carlo Ancelotti stjóri Everton. Sá er mikill aðdáandi leikmannsins.

Það er hins vegar allt aðra sögu að segja af Benitez. James gæti þurft að finna sér nýtt lið fljótlega.

Hér fyrir neðan má sjá myndir af James með hópi fólks á Ibiza.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?