fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Ronaldo birtir fyrstu myndirnar af sér í Manchester – Að sjálfsögðu bera að ofan

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. september 2021 09:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo mætti til Manchester um helgina og er klár í slaginn með Manchester United. Mættir kappinn samkvæmt enskum blöðum á sína fyrstu æfingu í dag.

Ronaldo og fjölskylda virðist njóta lífsins í borginni en Ronaldo birtir myndir af sér þar, að sjálfsögðu var kappinn bera að ofan.

Ronaldo veit að hann er í góðu formi og finnst ekki leiðinlegt að rífa sig úr að ofan.

„Hver heldur því fram að það sé ekki sól í Manchester,“ skrifaði Ronaldo með myndunum sem hann birt.

Myndirnar má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð