fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Viktor Bjarki nýr yfirþjálfari KR – Kemur inn í þjálfarateymi meistaraflokks

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. september 2021 17:13

© 365 ehf / Vilhelm Gunnarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Bjarki Arnarsson hefur verið ráðinn nýr yfirþjálfari Knattspyrnufélags Reykjavíkur. Hann kemur til félagsins frá HK, þar sem hann hefur verið frá árinu 2017, fyrst sem spilandi aðstoðarþjálfari og svo aðstoðarþjálfari, afreksþjálfari og fulltrúi HK í þjálfarateymi við afrekssvið Menntaskólans í Kópavogi.

Viktor Bjarki er alls ekki ókunnur KR þar sem hann spilaði fyrir félagið 2008-2009 og aftur 2010-2012 þar sem hann vann bæði bikar- og Íslandsmeistaratitla fyrir KR. Hann er með UEFA A þjálfaragráðu.

„Það er gaman að snúa aftur í KR enda spennandi tímar framundan hjá félaginu og góð áskorun að taka þátt í metnaðarfullri uppbyggingu til framtíðar í Vesturbænum,“ segir Viktor Bjarki.

Sem yfirþjálfari mun Viktor Bjarki meðal annars hafa yfirumsjón með faglegu starfi knattspyrnudeildar og setja saman þjálfunarstefnu félagsins i samráði við framkvæmdastjórn. Auk þess kemur Viktor inn í þjálfarateymi meistaraflokks félagsins, sinna afreksstefnu og greiningarvinnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sleppur við fangelsi en fær væna sekt – Líkti tveimur konum við morðingja og Stalín

Sleppur við fangelsi en fær væna sekt – Líkti tveimur konum við morðingja og Stalín
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Milljónamæringur áreitti leikmann Liverpool – Þurfti að fá öryggisverði til að fylgja sér til og frá vinnu

Milljónamæringur áreitti leikmann Liverpool – Þurfti að fá öryggisverði til að fylgja sér til og frá vinnu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal vinnur deildina þægilega þrátt fyrir tap en skelfileg niðurstaða bíður United og Liverpool

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal vinnur deildina þægilega þrátt fyrir tap en skelfileg niðurstaða bíður United og Liverpool
433Sport
Í gær

Maddison reynir fyrir sér á skjánum við hlið Jamie Carragher í kvöld

Maddison reynir fyrir sér á skjánum við hlið Jamie Carragher í kvöld