fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433

Haraldur heldur tryggð við Stjörnuna

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. september 2021 10:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Haraldur Björnsson hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna til næstu þriggja ára. Markvörðurinn knái hefur reynst félaginu afar vel.

„Halli hefur staðið sig gríðarlega vel og verið einn besti markvörður deildarinnar undanfarin ár og hefur staðið vaktina með sóma fyrir okkur á erfiðum tímum í sumar og unnið frábærlega með markmannsteyminu okkar sem við erum mjög stoltir af enda ekkert lið í deildinni sem státar af þremur frábærum markmönnum innan sinna raða.“
segir Helgi Hrannarr, formaður mfl ráðs eftir undirskriftina.

Haraldur elskar lífið í Garðabænum og hefur fest rætur þar. „Það er geggjað að vera í Garðabænum, Stjarnan er mitt lið og hér hefur mér liðið frábærlega og allt umhverfið er mjög professional og ég veit að liðið á mikið inni með öllum þeim fjölda ungra leikmanna sem eru að koma upp í takt við frábæran kjarna og mjög góða umgjörð. Við munum koma sterkir inní næstu tímabil eftir smá bras á þessu og við erum með stóran og öflugan hóp sem hefur mikinn metnað til að ná lengra, ásamt því að eiga bestu stuðningsmenn landsins.“ segir Haraldur

Stjarnan gekk í gegnum erfitt sumar í ár en vonast til að snúa við blaðinu á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Allir á einu máli um Höllu forseta

Allir á einu máli um Höllu forseta
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Iwobi orðaður við stórlið

Iwobi orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið