fbpx
Þriðjudagur 26.október 2021
433Sport

Sjáðu myndbandið: Skoraði mark með flösku í hendinni

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 26. september 2021 10:00

Mattia Destro. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mattia Destro, leikmaður Genoa, skoraði athyglisvert mark í 3-3 jafntefli gegn Verona í Serie A í gær.

Hann hélt nefnilega á vatnsflösku á meðan hann lék á varnarmann og vippaði boltanum svo listilega yfir markvörð Verona.

,,Í lok leiks var ég mjög þreyttur. Ég var að fá krampa. Ég var að drekka vatn og visssi ekki hvert ég ætti að kasta flöskunni svo ég ákvað bara að halda á henni,“ sagði Destro um atvikið.

Þetta má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ný tíðindi um stöðu Solskjær – Aflýsti öllu og fundar með Glazer um stöðuna

Ný tíðindi um stöðu Solskjær – Aflýsti öllu og fundar með Glazer um stöðuna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Það var svona sem stuðningsmenn Liverpool stráðu salti í sár Solskjær

Það var svona sem stuðningsmenn Liverpool stráðu salti í sár Solskjær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Margir fá sting í hjartað yfir svipbrigðum Ferguson í gær

Margir fá sting í hjartað yfir svipbrigðum Ferguson í gær
433Sport
Í gær

Þessi hegðun Solskjær eftir leik vekur mikla athygli

Þessi hegðun Solskjær eftir leik vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Leikvangur sem tekur 5000 manns á meðal þess sem finna má í hugmyndum stórhuga KR-inga – ,,Það er ekki eftir neinu að bíða“

Leikvangur sem tekur 5000 manns á meðal þess sem finna má í hugmyndum stórhuga KR-inga – ,,Það er ekki eftir neinu að bíða“
433Sport
Í gær

„Það er magnað að vera hluti af þessu liði“

„Það er magnað að vera hluti af þessu liði“