fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Slær á sögusagnir um ósætti við kærustu sonarins – ,,Hún er góð stelpa“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 25. september 2021 12:00

Georgina Rodriguez. Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dolores Aveiro, móðir knattspyrnusnillingsins Cristiano Ronaldo, hefur slegið á þær sögusagnir að ósætti sé á milli hennar og Georgina Rodriguez, kærustu Portúgalans.

Ronaldo og einkalíf hans er reglulega í umræðunni og hafði einhver slegið því upp að móðir hans og maki næðu illa saman.

,,Hún er góð stelpa,“ sagði Aveiro er hún var spurð út í Georgina.

Aveiro sagði einnig að Georgina og Ronaldo fengju næga aðstoð með börnin sín fjögur.

,,Cristiano Er frábær faðir en hann hefur fólk til að aðstoða sig. Börnin hafa barnapíur og svo er starfsfólk sem sér um margt.“

,,Það er vinna að sjá um fjögur börn. Georgina stendur þétt við bakið á Cristiano, engin spurning.“

Cristiano Ronaldo / Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gerrard til í að hjálpa Liverpool

Gerrard til í að hjálpa Liverpool
433Sport
Í gær

Verið slakur í vetur en fer ekki á sölulista í janúar

Verið slakur í vetur en fer ekki á sölulista í janúar
433Sport
Í gær

Telur að KSÍ sé að spara en að ljóst sé hver verður ráðinn í starfið

Telur að KSÍ sé að spara en að ljóst sé hver verður ráðinn í starfið
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum