fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Slær á sögusagnir um ósætti við kærustu sonarins – ,,Hún er góð stelpa“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 25. september 2021 12:00

Georgina Rodriguez. Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dolores Aveiro, móðir knattspyrnusnillingsins Cristiano Ronaldo, hefur slegið á þær sögusagnir að ósætti sé á milli hennar og Georgina Rodriguez, kærustu Portúgalans.

Ronaldo og einkalíf hans er reglulega í umræðunni og hafði einhver slegið því upp að móðir hans og maki næðu illa saman.

,,Hún er góð stelpa,“ sagði Aveiro er hún var spurð út í Georgina.

Aveiro sagði einnig að Georgina og Ronaldo fengju næga aðstoð með börnin sín fjögur.

,,Cristiano Er frábær faðir en hann hefur fólk til að aðstoða sig. Börnin hafa barnapíur og svo er starfsfólk sem sér um margt.“

,,Það er vinna að sjá um fjögur börn. Georgina stendur þétt við bakið á Cristiano, engin spurning.“

Cristiano Ronaldo / Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Theodór Elmar hættur hjá KR

Theodór Elmar hættur hjá KR
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða
433Sport
Í gær

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli