fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Slær á sögusagnir um ósætti við kærustu sonarins – ,,Hún er góð stelpa“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 25. september 2021 12:00

Georgina Rodriguez. Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dolores Aveiro, móðir knattspyrnusnillingsins Cristiano Ronaldo, hefur slegið á þær sögusagnir að ósætti sé á milli hennar og Georgina Rodriguez, kærustu Portúgalans.

Ronaldo og einkalíf hans er reglulega í umræðunni og hafði einhver slegið því upp að móðir hans og maki næðu illa saman.

,,Hún er góð stelpa,“ sagði Aveiro er hún var spurð út í Georgina.

Aveiro sagði einnig að Georgina og Ronaldo fengju næga aðstoð með börnin sín fjögur.

,,Cristiano Er frábær faðir en hann hefur fólk til að aðstoða sig. Börnin hafa barnapíur og svo er starfsfólk sem sér um margt.“

,,Það er vinna að sjá um fjögur börn. Georgina stendur þétt við bakið á Cristiano, engin spurning.“

Cristiano Ronaldo / Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar