fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
433Sport

Kveiktu í bifreið og réðust á þá með hafnaboltakylfum vegna óánægju með störf þeirra – Einn fluttur á sjúkrahús

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. september 2021 10:27

Bíllinn sem um ræðir eftir árásina.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dómari meiddist eftir að reiðir stuðningsmenn Velez Mostar í Bosníu & Herzegóvínu kveiktu í bifreið sem hann var í eftir leik gegn Borac Banja Luka á dögunum.

Bosníski miðillinn Klik segir frá því að Sabrija Topalovic, dómari, ásamt tveimur aðstoðarmönnum hans hafi orðið fyrir árás stuðningsmanna eftir leikinn. Veist hafi verið að þeim með hafnaboltakylfum í leikmannagöngunum eftir leik. Síðan var kveikt í bíl Topalovic fyrir utan völlinn.

Stuðningsmennirnir flúðu svo vettvang á golfbíl.

Einn dómaranna, Adnan Alispahic, meiddist lítillega í árásinni á bílinn og var komið á sjúkrahús.

Ástæða ofbeldisins var sú að stuðningsmenn Velez Mostar voru virkilega óánægðir með frammistöðu dómaranna í leiknum. Hann tapaðist 0-3.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Horfa til Alisson og Liverpool er opið fyrir því að selja

Horfa til Alisson og Liverpool er opið fyrir því að selja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United vill fleiri ungstirni – Fá samkeppni frá Atletico og Bayern um leikmann frá Ekvador

United vill fleiri ungstirni – Fá samkeppni frá Atletico og Bayern um leikmann frá Ekvador
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Klár í að fara í kjölfar áhuga Chelsea og Real Madrid

Klár í að fara í kjölfar áhuga Chelsea og Real Madrid
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ný og umdeild regla Trump gæti gert ferðamönnum sem ætla til Bandaríkjanna erfitt fyrir

Ný og umdeild regla Trump gæti gert ferðamönnum sem ætla til Bandaríkjanna erfitt fyrir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kátína á fréttamannafundi – Spurður hvort hann væri búinn að hitta einhverja góða konu

Kátína á fréttamannafundi – Spurður hvort hann væri búinn að hitta einhverja góða konu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gómaður án ökuréttinda á 20 milljóna króna bíl sem var sagður í hættulegu ástandi

Gómaður án ökuréttinda á 20 milljóna króna bíl sem var sagður í hættulegu ástandi
433Sport
Í gær

Segir í fyrsta sinn frá ástæðunni af hverju hann hætti svona snemma

Segir í fyrsta sinn frá ástæðunni af hverju hann hætti svona snemma
433Sport
Í gær

Vekur athygli hvaða stórstjörnur styðja við Mo Salah í stríði sínu við Liverpool

Vekur athygli hvaða stórstjörnur styðja við Mo Salah í stríði sínu við Liverpool