fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

Kveiktu í bifreið og réðust á þá með hafnaboltakylfum vegna óánægju með störf þeirra – Einn fluttur á sjúkrahús

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. september 2021 10:27

Bíllinn sem um ræðir eftir árásina.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dómari meiddist eftir að reiðir stuðningsmenn Velez Mostar í Bosníu & Herzegóvínu kveiktu í bifreið sem hann var í eftir leik gegn Borac Banja Luka á dögunum.

Bosníski miðillinn Klik segir frá því að Sabrija Topalovic, dómari, ásamt tveimur aðstoðarmönnum hans hafi orðið fyrir árás stuðningsmanna eftir leikinn. Veist hafi verið að þeim með hafnaboltakylfum í leikmannagöngunum eftir leik. Síðan var kveikt í bíl Topalovic fyrir utan völlinn.

Stuðningsmennirnir flúðu svo vettvang á golfbíl.

Einn dómaranna, Adnan Alispahic, meiddist lítillega í árásinni á bílinn og var komið á sjúkrahús.

Ástæða ofbeldisins var sú að stuðningsmenn Velez Mostar voru virkilega óánægðir með frammistöðu dómaranna í leiknum. Hann tapaðist 0-3.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liðsfélagi Salah í fangelsi

Liðsfélagi Salah í fangelsi
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli
433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“