fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Kveiktu í bifreið og réðust á þá með hafnaboltakylfum vegna óánægju með störf þeirra – Einn fluttur á sjúkrahús

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. september 2021 10:27

Bíllinn sem um ræðir eftir árásina.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dómari meiddist eftir að reiðir stuðningsmenn Velez Mostar í Bosníu & Herzegóvínu kveiktu í bifreið sem hann var í eftir leik gegn Borac Banja Luka á dögunum.

Bosníski miðillinn Klik segir frá því að Sabrija Topalovic, dómari, ásamt tveimur aðstoðarmönnum hans hafi orðið fyrir árás stuðningsmanna eftir leikinn. Veist hafi verið að þeim með hafnaboltakylfum í leikmannagöngunum eftir leik. Síðan var kveikt í bíl Topalovic fyrir utan völlinn.

Stuðningsmennirnir flúðu svo vettvang á golfbíl.

Einn dómaranna, Adnan Alispahic, meiddist lítillega í árásinni á bílinn og var komið á sjúkrahús.

Ástæða ofbeldisins var sú að stuðningsmenn Velez Mostar voru virkilega óánægðir með frammistöðu dómaranna í leiknum. Hann tapaðist 0-3.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi