fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Átta sig á því að erfitt verði að halda í Haaland næsta sumar – Chelsea og Liverpool nefnd til sögunnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. september 2021 09:15

Erling Haaland / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hans-Joachim Watzke, forstjóri Borussia Dortmund, segist gera sér grein fyrir því að erfitt verði að halda norska framherjanum Erling Braut Haaland hjá félaginu næsta sumar.

Hinn 21 árs gamli Haaland hefur verið frábær fyrir Dortmund frá því hann kom til félagsins frá RB Salzburg í janúar 2020. Hann hefur verið orðaður við stærstu félög heims í þó nokkurn tíma.

Haaland er með klásúlu um að geta farið frá Dortmund næsta sumar. Því hefur verið fleygt fram að upphæð á bilinu 67-77 milljónir punda myndi duga til að klófesta Haaland vegna klásúlunnar.

,,Auðvitað verður það erfitt (að halda Haaland). Ég útiloka það þó ekki algjörlega,“ sagði Watzke við þýska blaðið Welt am Sonntag.

Haaland hefur undanfarið verið orðaður við Chelsea og Liverpool á Englandi, ásamt fleiri stórliðum í Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Í gær

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum
433Sport
Í gær

Högg í maga Ronaldo og félaga

Högg í maga Ronaldo og félaga