fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Hollenski boltinn: AZ Alkmaar tapaði aftur – Albert Guðmundsson lék allan leikinn

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 23. september 2021 20:57

Albert Guðmundsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar sóttu FC Twente heim í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Ricky van Wolfsvinkel kom heimamönnum yfir strax á 1. mínútu og Dan Roots bætti við öðru marki fyrir Twente á 17. mínútu.

Jesper Karlsson minnkaði muninn fyrir AZ Alkmaar undir lok fyrri hálfleiks eftir stoðsendingu frá Fredrik Midtsjo en lengra komust AZ menn ekki og Dimitris Limnios gerði út um leikinn þegar hann skoraði þriðja mark heimamanna í uppbótartíma.

Lokatölur 3-1 og fjórða tap AZ Alkmaar í fimm leikjum á tímabilinu staðreynd.

Albert Guðmundsson lék allan leikinn og nældi sér í gult spjald þegar að sex mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. FC Twente er í 6. sæti deildarinnar með 10 stig eftir 6 leiki. AZ Alkmaar er í 17. sæti með 3 stig eftir 5 leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lítil trú á Blikum á eftir

Lítil trú á Blikum á eftir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“