fbpx
Föstudagur 15.október 2021
433Sport

Tyrkneski boltinn: Birkir Bjarnason lék allan leikinn í endurkomu Adana

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 21. september 2021 19:56

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason lék allan leikinn fyrir Adana Demirspor þegar liðið mætti Besiktas í tyrknesku úrvalsdeildinni í kvöld.

Besiktast var komið í 3-0 forystu eftir 52 mínútur en Matías Vargas og Mario Balotelli minnkuðu muninn í 3-2 þegar að 11 mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma.

Britt Assombalonga reyndist svo hetja Adana Demirspor þegar hann jafnaði metin á sjöundu mínútu uppbótartíma og lokatölur 3-3 á heimavelli Besiktas.

Adana Demirspor er í 12. sæti með 6 stig eftir 6 leiki. Besiktas er í 1. sæti með 14 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lingard segir frá furðulegum símtölum Mourinho

Lingard segir frá furðulegum símtölum Mourinho
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Simone reyndi að krækja í Messi í sumar

Simone reyndi að krækja í Messi í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gylfi fluttur til London – Verður áfram laus gegn tryggingu

Gylfi fluttur til London – Verður áfram laus gegn tryggingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmaður Bayern dæmdur í sex mánaða fangelsi

Leikmaður Bayern dæmdur í sex mánaða fangelsi
433Sport
Í gær

Heimir Hallgrímsson hafnaði metnaðarfullu tilboði úr Garðabænum

Heimir Hallgrímsson hafnaði metnaðarfullu tilboði úr Garðabænum
433Sport
Í gær

Þetta verða lokaorð Arnars við leikmannahóp Víkings fyrir bikarúrslitaleikinn

Þetta verða lokaorð Arnars við leikmannahóp Víkings fyrir bikarúrslitaleikinn
433Sport
Í gær

Fær að æfa og gæti mögulega spilað um helgina þrátt fyrir ásakanir um kynferðislega áreitni

Fær að æfa og gæti mögulega spilað um helgina þrátt fyrir ásakanir um kynferðislega áreitni
433Sport
Í gær

Wenger líkir endalokum sínum hjá Arsenal við jarðarför – Arsenal goðsögn segir hann hafa verið of lengi hjá félaginu

Wenger líkir endalokum sínum hjá Arsenal við jarðarför – Arsenal goðsögn segir hann hafa verið of lengi hjá félaginu