fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Messi að glíma við hnémeiðsli – Óvíst hvort hann verði með gegn City

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 21. september 2021 19:01

Þegar allt lék í lyndi / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

PSG staðfesti í dag að Lionel Messi væri að glíma við hnémeiðsli eftir að framherjinn var tekinn af velli í leik liðsins gegn Lyon um síðustu helgi.

Messi virtist ósáttur við að vera tekinn af velli þegar að 15 mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma og Mauricio Pochettino, þjálfari liðsins, var mikið gagnrýndur fyrir skiptinguna.

Mauro Icardi tókst að réttlæta ákvörðun þjálfarans þegar hann skoraði sigurmark Parísarliðsins í uppbótartíma og PSG hefur nú unnið sex leiki af sex í frönsku úrvalsdeildinni í ár.

Pochettino sagði eftir leik að hann hefði tekið Messi út af til að passa upp á að hann meiddist ekki alvarlega. Ljóst er að Argentínumaðurinn verður ekki með gegn Metz um næstu helgi en óljóst er hvort hann verði klár í slaginn gegn Man City í Meistaradeildinni í næstu viku.

Félagið hefur tjáð sig um Messi, staðan er ljós,“ sagði Pochettino á þriðjudag. „Við vorum ánægðir með Messi á sunnudag en sáum að hann kom við hnéð á sér, hann lék 75 mínútur sem er ánægjulegt.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Hvalur sprakk í tætlur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar