fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Líklegt byrjunarlið Íslands í kvöld – Fyrsti keppnisleikur Þorsteins

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. september 2021 10:30

Frá æfingu landsliðsins. ©Torg ehf / Valgardur Gislason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland hefur leik í undankeppni HM 2023 í kvöld þegar liðið mætir Hollandi. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli og hefst hann kl. 18:45. Miðasala á leikinn er í gangi og fer hún fram á tix.is.

Þetta er eini leikur liðsins í þessum landsleikjaglugga, en Holland mætti Tékkum á föstudag og gerðu liðin 1-1 jafntefli. Á þriðjudag mætast einnig Tékkland og Kýpur í riðlinum. Fimmta lið riðilsins er Hvíta Rússland.

Þorsteinn H Halldórsson er á leið inn í sinn fyrsta keppnisleik sem þjálfari liðsins gegn einu besta liði í Evrópu.

Líklegt byrjunarlið Íslands er hér að neðan.

Líklegt byrjunarlið Íslands:
Cecilia Rán Rúnarsdóttir

Elísa Viðarsdóttir
Glódís Perla Viggóttir
Ingibjörg Sigurðardóttir
Hallbera Guðný Gísladóttir

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
Alexandra Jóhannsdóttir
Dagný Brynjarsdóttir

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
Berglind Björg Þorvaldsdóttir
Sveindís Jane Jónsdóttir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hilmar Árni verður aðstoðarmaður Óskars í Vesturbænum

Hilmar Árni verður aðstoðarmaður Óskars í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hættir Guardiola næsta sumar? – City skoðar arftaka og Maresca er á blaði

Hættir Guardiola næsta sumar? – City skoðar arftaka og Maresca er á blaði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans
433Sport
Í gær

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Í gær

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta