fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Líklegt byrjunarlið Íslands í kvöld – Fyrsti keppnisleikur Þorsteins

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. september 2021 10:30

Frá æfingu landsliðsins. ©Torg ehf / Valgardur Gislason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland hefur leik í undankeppni HM 2023 í kvöld þegar liðið mætir Hollandi. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli og hefst hann kl. 18:45. Miðasala á leikinn er í gangi og fer hún fram á tix.is.

Þetta er eini leikur liðsins í þessum landsleikjaglugga, en Holland mætti Tékkum á föstudag og gerðu liðin 1-1 jafntefli. Á þriðjudag mætast einnig Tékkland og Kýpur í riðlinum. Fimmta lið riðilsins er Hvíta Rússland.

Þorsteinn H Halldórsson er á leið inn í sinn fyrsta keppnisleik sem þjálfari liðsins gegn einu besta liði í Evrópu.

Líklegt byrjunarlið Íslands er hér að neðan.

Líklegt byrjunarlið Íslands:
Cecilia Rán Rúnarsdóttir

Elísa Viðarsdóttir
Glódís Perla Viggóttir
Ingibjörg Sigurðardóttir
Hallbera Guðný Gísladóttir

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
Alexandra Jóhannsdóttir
Dagný Brynjarsdóttir

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
Berglind Björg Þorvaldsdóttir
Sveindís Jane Jónsdóttir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham