fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Tölfræði – Ótrúleg tilviljun í úrslitum Chelsea og Liverpool á þessu tímabili

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 20. september 2021 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea og Liverpool eru saman á toppi ensku úrvalsdeildarinnar ásamt Manchester United. Liðin þrjú hafa öll þrettán stig.

Liðin hafa gert eitt jafntefli á þessu tímabili en það var í viðureign liðanna á Anfield.

Úrslit liðanna hafa því verið eins í öllum umferðum. Bæði lið byrjuðu tímabilið á 3-0 sigri og unnu svo bæði 2-0 sigur í annari umferð.

Liðin gerði jafntefli í þriðju umferð og unnu svo bæði 3-0 sigra í 4 og 5 umferð deildarinnar.

Tölfræði um þetta er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kane tjáir sig um orðrómana

Kane tjáir sig um orðrómana
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Í gær

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári
433Sport
Í gær

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar