fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Þetta er maðurinn sem Ancelotti vildi fá í stað Ramos og Varane

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 19. september 2021 14:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid missti bæði Raphael Varane og Sergio Ramos frá félaginu í sumar og vildi Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, fá David Luiz til félagsins til þess að fylla í skarðið sem þeir skildu eftir.

Ramos fór frá Real Madrid til PSG á frjálsri sölu í sumar en Varane var keyptur til Manchester United. Þeir hafa myndað frábært varnarpar hjá spænska stórveldinu síðustu ár.

Að því er segir í frétt AS vildi Carlo Ancelotti fá David Luiz til félagsins til að fylla í þeirra skarð en Luiz ákvað frekar að snúa til Brasilíu en hann samdi við Flamengo. Ancelotti getur valið úr David Alaba, Eder Militao, Nacho og Jesus Vallejo í miðvarðarstöðuna.

Ancelotti hefur greinilega miklar mætur á Luiz en hann fékk hann til Chelsea á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Í gær

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur
433Sport
Í gær

Starf Edu strax í hættu

Starf Edu strax í hættu