fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Enski boltinn: Tottenham engin fyrirstaða fyrir Chelsea

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 19. september 2021 17:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham tók á móti Chelsea í 5. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Leiknum lauk með 0-3 sigri Chelsea.

Tottenham var ívið sterkara liðið í fyrri hálfleik en Chelsea átti erfitt með að skapa sér færi. Kepa stóð vaktina í markinu fyrir Chelsea og varði vel nokkrum sinnum.

Tuchel virtist hafa lesið yfir sínum mönnum í hálfleik en allt annar bragur var á liðinu í seinni hálfleik. Thigao Silva kom Chelsea yfir snemma í seinni hálfleik með skallamarki eftir hornspyrnu. Kanté tvöfaldaði forystu gestanna tæpum tíu mínútum síðar með skoti langt utan af velli sem hafði viðkomu í Eric Dier og lak þaðan í markið. Eftir þetta stjórnuðu leikmenn Chelsea leiknum og Timo Werner fékk meðal annars góð færi til að gera út um leikinn.

Antonio Rudiger gulltryggði sigur Chelsea með þriðja markinu í uppbótartíma eftir góða sendingu frá Werner.

Tottenham 0 – 3 Chelsea
0-1 Thiago Silva (´49)
0-2 N. Kanté (´57)
0-3 A. Rudiger (´90+2)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill ekki fara í janúar

Vill ekki fara í janúar
433Sport
Í gær

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 2 dögum

U-beygja hjá leikmanni United

U-beygja hjá leikmanni United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta