fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Þetta er húsið sem Ronaldo býr í núna – Fyrrum goðsögn hjá United leigir honum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. september 2021 15:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo leikmaður Manchester United flutti sig um set í úthverfi borgarinnar í síðustu viku. Ronaldo leigir nú af Andy Cole fyrrum framherja félagsins.

Ronaldo og fjölskylda hans fluttu út úr húsi sínu í Manchester eftir eina viku. Ástæðan er sú að kindur voru að vekja hann og fjölskylduna snemma á morgnana. Forráðamenn United höfðu leigt hús fyrir Ronaldo sem kostar um milljarð. Húsið stendur á stórri eignarlóð en við húsið er stórt land þar sem kindur dvelja.

Við þetta gat Ronaldo ekki sætt sig, hann ákvað því að finna sér nýtt húsnæði. Andy Cole átti hús sem stóð autt og þar býr Ronaldo núna.

Nýja húsið hans Ronaldo sem Andy Cole á.

„Þetta var falleg hús en þetta var nálægt kindum sem voru með mikil læti snemma morguns,“ sagði heimildarmaður enskra blaða.

„Einnig var göngustígur fyrir almenning í gegnum lóðina. Hliðið að húsinu var líka með útsýni að því. Fólk sá því inn á heimili þeirra.“

Hér að neðan er húsið sem Ronaldo bjó í fyrstu vikuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli
433Sport
Í gær

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild