fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Þetta er húsið sem Ronaldo býr í núna – Fyrrum goðsögn hjá United leigir honum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. september 2021 15:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo leikmaður Manchester United flutti sig um set í úthverfi borgarinnar í síðustu viku. Ronaldo leigir nú af Andy Cole fyrrum framherja félagsins.

Ronaldo og fjölskylda hans fluttu út úr húsi sínu í Manchester eftir eina viku. Ástæðan er sú að kindur voru að vekja hann og fjölskylduna snemma á morgnana. Forráðamenn United höfðu leigt hús fyrir Ronaldo sem kostar um milljarð. Húsið stendur á stórri eignarlóð en við húsið er stórt land þar sem kindur dvelja.

Við þetta gat Ronaldo ekki sætt sig, hann ákvað því að finna sér nýtt húsnæði. Andy Cole átti hús sem stóð autt og þar býr Ronaldo núna.

Nýja húsið hans Ronaldo sem Andy Cole á.

„Þetta var falleg hús en þetta var nálægt kindum sem voru með mikil læti snemma morguns,“ sagði heimildarmaður enskra blaða.

„Einnig var göngustígur fyrir almenning í gegnum lóðina. Hliðið að húsinu var líka með útsýni að því. Fólk sá því inn á heimili þeirra.“

Hér að neðan er húsið sem Ronaldo bjó í fyrstu vikuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Cunha áfram frá vegna meiðsla – Lengra í Sesko og Maguire

Cunha áfram frá vegna meiðsla – Lengra í Sesko og Maguire
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid lætur Liverpool vita að þeir vilji ekki sjá Konate

Real Madrid lætur Liverpool vita að þeir vilji ekki sjá Konate
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Carragher telur að Slot hafi viku til að bjarga starfinu og skammar hann fyrir atvik síðasta vor – „Þetta leit út eins og hegðun smáklúbbs“

Carragher telur að Slot hafi viku til að bjarga starfinu og skammar hann fyrir atvik síðasta vor – „Þetta leit út eins og hegðun smáklúbbs“
433Sport
Í gær

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti
433Sport
Í gær

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma