fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Sjáðu myndina: Fótboltaóða fyrirsætan mætti í sérstökum brjóstahaldara í tilefni dagsins – Vakti mikla athygli

433
Miðvikudaginn 15. september 2021 18:08

Maria Liman. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússneska fyrirsætan Maria Liman mætti í athyglisverðum klæðnaði á leik Chelsea og Zenit í Meistaradeild Evrópu í gær.

Liman er mikill stuðningsmaður Chelsea og mætir reglulega á leiki liðsins. Hún sá sína menn vinna Zenit 1-0 í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í gær. Romelu Lukaku gerði sigurmark leiksins.

Á leiknum í gær var Liman í brjóstahaldara sem voru í raun tveir fótboltar. Vakti þetta mikla athygli fylgjenda hennar á Instagram, þar sem hún birti myndina.

Sjón er sögu ríkari, mynd af þessu má sjá hér fyrir neðan.

Mynd/Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar