fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Lengjudeild karla: Fáránlegar tölur er Grótta burstaði Aftureldingu – Pétur Theódór skoraði fjögur í fyrri hálfleik

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. september 2021 21:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grótta burstaði Aftureldingu í Lengjudeild karla í kvöld. Leikið var á heimavelli fyrrnefnda liðsins.

Staðan í hálfleik var 6-0. Pétur Theódór skoraði fjögur marka Gróttu í fyrri hálfleiknum. Kristófer Melsted og Kjartan Kári Halldórsson gerðu hin.

Í seinni hálfleik bættu Gabríel Hrannar Eyjólfsson og Kjartan Kári svo tveimur mörkum við fyrir heimamenn. Lokatölur 8-0.

Leikurinn skipti litlu máli hvað varðar útkomu deildarinnar.

Grótta er í fimmta sæti með 35 stig. Afturelding er í níunda sæti með 23 stig, þó ekki í neinni fallhættu fyrir lokaumferðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool var frá í meira en 500 daga – Mætti aftur á völlinn og er í skýjunum

Fyrrum leikmaður Liverpool var frá í meira en 500 daga – Mætti aftur á völlinn og er í skýjunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Í gær

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið
433Sport
Í gær

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram