fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Davíð lagði upp tvö – Jón Daði fékk ekki að koma inn á

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. september 2021 20:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Kristján Ólafsson lék allan leikinn fyrir Álasund í 6-2 sigri gegn Grorud í norsku B-deildinni fyrr í dag. Hann lagði upp tvö marka síns liðs.

Niklas Castro gerði þrennu fyrir Álasund í leiknum. Þá skoraði Sigurd Haugen tvö mörk og Simen Nordli eitt.

Álasund er í þriðja sæti deildarinnar með 35 stig eftir 18 leiki. Liðið er 2 stigum frá öðru sæti, sem gefur beinan þátttökurétt í efstu deild á næsta ári.

Jón Daði Böðvarsson sat allan tímann á varamannabekk Millwall í markalaustu jafntefli gegn Swansea í ensku B-deildinni.

Millwall er í fimmtánda sæti deildarinnar með 7 stig þegar sjö umferðir hafa verið leiknar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð
433Sport
Í gær

Áfram allt í rugli hjá Beckham-fjölskyldunni eftir að sonurinn gerði þetta í gær

Áfram allt í rugli hjá Beckham-fjölskyldunni eftir að sonurinn gerði þetta í gær
433Sport
Í gær

KSÍ bregst við umræðu um umfang og bendir á áhugaverða niðurstöðu rannsóknar UEFA

KSÍ bregst við umræðu um umfang og bendir á áhugaverða niðurstöðu rannsóknar UEFA