fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Tuchel segir frá því afhverju Chilwell er ekki að spila

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 13. september 2021 18:45

Ben Chilwell í leik með Chelsea. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, greindi frá því á blaðamannafundi afhverju Ben Chilwell hefur ekki fengið að spila fyrir félagið á tímabilinu. Chilwell hefur ekki spilað mínútu fyrir Chelsea eða enska landsliðið frá því að hann vann Meistaradeildina með Chelsea í maí.

Chilwell var í enska landsliðshópnum sem tók þátt á Evrópumótinu í knattspyrnu í sumar en þar fékk hann ekkert að spila. Tuchel segir að þetta hafi gert hann andlega þreyttan og áhyggjufullan og hefur því ekki gefið honum tækifæri.

„Þetta hefur verið mjög erfitt fyrir hann og ég held að það sé eðlilegt. Fyrir hann var Evrópumótið erfitt þar sem hann hélt að hann myndi spila en gerði það ekki,“ sagði Tuchel á blaðamannafundi.

„Þér líður eins og hluti af liðinu en samt ekki þar sem þú færð ekki að leggja þig fram í treyjunni fyrir liðið, þetta er furðuleg tilfinning.“

„Eftir sumarfríið kom hann hingað og mér fannst hann vera andlega þreyttur. Hann var enn að hafa áhyggjur af stöðu sinni og þurfti að skilja og samþykkja. Ben var óheppin því Marcos (Alonso) fékk allt undirbúningstímabilið til að sanna sig sem hann gerði.“

„Ben verður að vera þolinmóður og halda áfram að æfa og finna gleðina aftur. Hann á alltaf möguleika á því að koma inn í byrjunarliðið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Siggi Raggi mættur í áhugavert starf í Færeyjum

Siggi Raggi mættur í áhugavert starf í Færeyjum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Umfangsmikið verkefni KSÍ

Umfangsmikið verkefni KSÍ
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins
433Sport
Í gær

Sérfræðingar opinbera vísindin á bak við þessa venju Ronaldo – Hefur þú tekið eftir henni?

Sérfræðingar opinbera vísindin á bak við þessa venju Ronaldo – Hefur þú tekið eftir henni?
433Sport
Í gær

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar