fbpx
Mánudagur 20.september 2021
433Sport

Endurkoma Ronaldo kveikir í Pogba – Sagður skoða það að skrifa undir

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. september 2021 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba er sagður skoða það alvarlega að skrifa undir nýjan samning við Manchester United. Ástæðan er sögð vera koma Cristiano Ronaldo og áhrif hans á liðið.

Pogba er 28 ára gamall en samningur hans við United er á enda eftir 10 mánuði. Skrifi Pogba ekki undir er ljóst að hann fer frítt.

The Athletic fjallar um málið og segir að innkoma Ronaldo og 4-1 sigur liðsins á Newcastle hafi haft jákvæð áhrif á Pogba. Hann er sagður skoða það alvarlega að skrifa undir nýjan samning.

Ronaldo lék sinn fyrsta leik fyrir United á laugardag og skoraði tvö mörk í endurkomu sinni.

Pogba kom aftur til United árið 2016 eftir dvöl hjá Juventus en hann hefur byrjað tímabilið vel og lagt upp fjölda marka.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Solskjaer ætlar að losa sig við sjö leikmenn í janúar

Solskjaer ætlar að losa sig við sjö leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Pepsi Max-deild karla: ÍA rúllaði yfir Fylki og komst upp úr fallsæti – Keflavík sigraði

Pepsi Max-deild karla: ÍA rúllaði yfir Fylki og komst upp úr fallsæti – Keflavík sigraði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kevin de Bruyne ekki lengur varafyrirliði

Kevin de Bruyne ekki lengur varafyrirliði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Goðsögnin Jimmy Greaves látinn

Goðsögnin Jimmy Greaves látinn
433Sport
Í gær

Ósáttur við framkomu félagsins í garð Donny van de Beek

Ósáttur við framkomu félagsins í garð Donny van de Beek
433Sport
Í gær

„Þetta er einn af þessum leikjum sem við verðum að vinna“

„Þetta er einn af þessum leikjum sem við verðum að vinna“