fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Þetta eru 10 bestu vinstri kantmenn í heiminum í dag – Sjáðu listann

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 4. ágúst 2021 19:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sportbible setti saman lista yfir 10 bestu vinstri kantmenn í heiminum í dag. Farið var eftir tölfræði frá WhoScored.com þegar mennirnir voru valdir.

Lorenzo Insigne og Raheem Sterling eru efstir á listanum en þeir mættust einmitt í úrslitaleik Evrópumótsins í knattspyrnu í síðasta mánuði. Það voru ekki einu leikmennirnir á topp 10 sem léku á EM, en þar má meðal annars nefna Jack Grealish og Eden Hazard. Listann má sjá hér að neðan.

1.Lorenzo Insigne
2.Raheem Sterling
3.Neymar Jr.
4.Sadio Mane
5.Yannick Carrasco
6.Phil Foden
7.Jack Grealish
8.Kingsley Coman
9.Lucas Ocampos
10.Eden Hazard

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle