fbpx
Mánudagur 13.október 2025
433Sport

Chelsea tilbúið að losa sig við ellefu leikmenn til að auðvelda kaupin á Lukaku

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. ágúst 2021 10:30

Romelu Lukaku.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er tilbúið til þess að losa sig við ellefu leikmenn til þess að geta krækt í Romelu Lukaku frá Inter. Þetta segir Daily Star.

Evrópumeistararnir hafa mikinn áhuga á Luaku. Fyrsta tilboði þeirra í leikmanninn var hafnað í gær. Það hljóðaði upp á 100 milljónir evra.

Belgíski framherjinn gerði 24 mörk í Serie A á síðustu leiktíð er Inter varð Ítalíumeistari.

Leikmennirnir sem Chelsea er tilbúið til að losna við eru þeir Kur Zouma, Tammy Abraham, Callum Hudson-Odoi, Ruben Loftus-Cheek, Ross Barkley, Davide Zappacosta, Michy Batshuayi, Kenedy, Danny Drinkwater, Tiemoue Bakayoko og Baba Rahman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sverrir orðlaus eftir leik – „Getum sjálfum okkur um kennt“

Sverrir orðlaus eftir leik – „Getum sjálfum okkur um kennt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías: „Ein varsla og fimm mörk, það er ekki frábært“

Elías: „Ein varsla og fimm mörk, það er ekki frábært“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal braut reglur gegn Manchester United og fær sekt

Arsenal braut reglur gegn Manchester United og fær sekt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Síðasti kaflinn á ferli Giroud

Síðasti kaflinn á ferli Giroud
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útiloka ekki sölu í janúar – Spænsku risarnir vilja slást við Liverpool

Útiloka ekki sölu í janúar – Spænsku risarnir vilja slást við Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skilaboð Amorim til leikmanna United á laugardag vekja athygli enskra blaða

Skilaboð Amorim til leikmanna United á laugardag vekja athygli enskra blaða
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja leggja blessun sína yfir áfengi á íþróttaviðburðum á Íslandi – Rætt um helgina og vilja þessi viðmið

Vilja leggja blessun sína yfir áfengi á íþróttaviðburðum á Íslandi – Rætt um helgina og vilja þessi viðmið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rooney verulega óhress með Gerrard og ummæli hans í vikunni

Rooney verulega óhress með Gerrard og ummæli hans í vikunni