fbpx
Fimmtudagur 23.september 2021
433Sport

Þetta eru 10 bestu djúpu miðjumenn í heimi – Sjáðu listann

Helga Katrín Jónsdóttir
Þriðjudaginn 3. ágúst 2021 20:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarsinnaðir miðjumenn spila gríðarlega mikilvæga stöðu á vellinum en oft er lítið látið með þá. Þeir eru í skítavinnu allan leikinn og fá ekki alltaf þá virðingu sem þeir eiga skilið.

Hér að neðan má sjá lista sem Sportbible setti saman yfir 10 bestu djúpu miðjumenn í heimi. Farið var eftir tölfræði frá WhoScored.com þegar mennirnir voru valdir.

N´Golo Kante er efstur á listanum en hann átti frábært tímabil fyrir Chelsea og vann Meistaradeildina með liðinu í vor. Joshua Kimmich er í 2. sæti en hann leikur með Bayern Munich og Rodri er í 3. sæti en hann spilar með Manchester City.

1.N´Golo Kante
2.Joshua Kimmich
3.Rodri
4.Casemiro
5.Fabinho
6.Wilfred Ndidi
7.Marcelo Brozovic
8.Frenkie de Jong
9.Declan Rice
10.Sergio Busquets

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nýr bíll Ronaldo vekur mikla athygli – Tveir lífverðir í humátt á eftir

Nýr bíll Ronaldo vekur mikla athygli – Tveir lífverðir í humátt á eftir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Barcelona skoðar að reka Koeman – Klopp á blaði

Barcelona skoðar að reka Koeman – Klopp á blaði
433Sport
Í gær

Þorgerður Katrín hefur mikla trú á sínum mönnum – ,,Ég held að við munum ná bæði að vinna enska og Meistaradeildina“

Þorgerður Katrín hefur mikla trú á sínum mönnum – ,,Ég held að við munum ná bæði að vinna enska og Meistaradeildina“
433Sport
Í gær

Sjáðu dráttinn í 16-liða úrslitum enska deildabikarsins – Fimm úrvalsdeildarslagir

Sjáðu dráttinn í 16-liða úrslitum enska deildabikarsins – Fimm úrvalsdeildarslagir
433Sport
Í gær

Juventus kom til baka og vann sinn fyrsta leik

Juventus kom til baka og vann sinn fyrsta leik
433Sport
Í gær

Katarskt félag staðfestir komu James

Katarskt félag staðfestir komu James
433Sport
Í gær

Jón Rúnar verulega ósáttur með Sigurð G Guðjónsson

Jón Rúnar verulega ósáttur með Sigurð G Guðjónsson
433Sport
Í gær

Hulk barnaði frænku barnsmóðir sinnar

Hulk barnaði frænku barnsmóðir sinnar