fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

,,Draugurinn sem er kenndur við fall er farinn að banka hressilega á dyrnar“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 24. ágúst 2021 18:15

Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Óli Sigurðsson, sérfræðingur í hlaðvarpsþættinum Dr. Football, spáir því að Fylkir muni falla úr Pepsi Max-deild karla í haust.

Fylkir hefur ekki unnið í síðustu sex leikjum í deildinni. Liðið tapaði 2-0 gegn Stjörnunni í miklum fallbaráttuslag í gær.

Árbæingar eru í tíunda sæti, 2 stigum fyrir ofan fallsæti þegar fjórar umferðir eru eftir.

,,Ég er búinn að spá Fylki falli og ég stend ennþá við þá spá. Það er ekkert í gangi uppi í Árbæ,“ sagði Kristján í nýjasta þætti Dr. Football.

Ólafur Stígsson og Atli Sveinn Þórarinsson stýra Fylki saman. Kristján virðist vera farinn að efast um blönduna.

,,Draugurinn sem er kenndur við fall er farinn að banka hressilega á dyrnar. Það er spurning hvort að þetta tveggja þjálfara kerfi sé ekki bara að fjúka út um gluggann.“

Fylkir á erfiða dagskrá fyrir höndum í lokaumferðum Pepsi Max-deildarinnar. Breiðablik, KA, ÍA og Valur verða andstæðingarnir þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vorkennir Florian Wirtz og segir Arne Slot hafa svikið þessi loforð

Vorkennir Florian Wirtz og segir Arne Slot hafa svikið þessi loforð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm
433Sport
Í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Í gær

Umfangsmikið verkefni KSÍ

Umfangsmikið verkefni KSÍ