fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

,,Draugurinn sem er kenndur við fall er farinn að banka hressilega á dyrnar“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 24. ágúst 2021 18:15

Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Óli Sigurðsson, sérfræðingur í hlaðvarpsþættinum Dr. Football, spáir því að Fylkir muni falla úr Pepsi Max-deild karla í haust.

Fylkir hefur ekki unnið í síðustu sex leikjum í deildinni. Liðið tapaði 2-0 gegn Stjörnunni í miklum fallbaráttuslag í gær.

Árbæingar eru í tíunda sæti, 2 stigum fyrir ofan fallsæti þegar fjórar umferðir eru eftir.

,,Ég er búinn að spá Fylki falli og ég stend ennþá við þá spá. Það er ekkert í gangi uppi í Árbæ,“ sagði Kristján í nýjasta þætti Dr. Football.

Ólafur Stígsson og Atli Sveinn Þórarinsson stýra Fylki saman. Kristján virðist vera farinn að efast um blönduna.

,,Draugurinn sem er kenndur við fall er farinn að banka hressilega á dyrnar. Það er spurning hvort að þetta tveggja þjálfara kerfi sé ekki bara að fjúka út um gluggann.“

Fylkir á erfiða dagskrá fyrir höndum í lokaumferðum Pepsi Max-deildarinnar. Breiðablik, KA, ÍA og Valur verða andstæðingarnir þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kemur Gyokeres til varnar
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bayern ætlar að funda með Guehi á fyrsta degi ársins

Bayern ætlar að funda með Guehi á fyrsta degi ársins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United skilur ekki af hverju Amorim þori ekki að prófa þetta

Fyrrum þjálfari hjá United skilur ekki af hverju Amorim þori ekki að prófa þetta