fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Ramsey aftur í úrvalsdeildina? – Áfangastaðurinn myndi koma öllum á óvart

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 2. ágúst 2021 12:00

Aaron Ramsey / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle United hefur spurst fyrir um Aaron Ramsey, miðjumann Juventus og velska landsliðsins. Þetta segir Goal. 

Hinn þrítugi Ramsey hefur verið hjá Juventus frá árinu 2019. Hann kom þangað á frjálsri sölu frá Arsenal.

Hann hefur leikið 65 leiki á tveimur tímabilum á Ítalíu. Spurningamerki hefur verið sett við hversu mikla framtíð hann á fyrir sér þar.

Hjá Goal kemur einnig fram að Newcastle sé ekki eina enska félagið sem hafi áhuga á Ramsey. Það sé töluverður áhugi á honum úr úrvalsdeildinni.

Skipti til Newcastle yrðu þó að teljast ansi óvænt fyrir Ramsey á þessum tímapunkti ferilsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?
433Sport
Í gær

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn