fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Pepsi Max-deild kvenna: Valur með níu fingur á titlinum eftir sigur í stórleiknum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 13. ágúst 2021 21:08

Málfríður Anna Eiríksdóttir. Mynd: Valur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur vann stórleikinn gegn Breiðabliki í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld. Valskonur eru komnar í ansi góða stöðu hvað Íslandsmeistaratitilinn varðar eftir sigurinn.

Málfríður Anna Eiríksdóttir skoraði eina mark leiksins á 12. mínútu. Markið skoraði hún með skalla eftir sendingu frá Dóru Maríu Lárusdóttur.

Blikar gerðu atlögu að marki Vals á lokamínútum leiksins en allt kom fyrir ekki.

Valur er nú með 38 stig, 7 stiga forskot á toppi deildarinnar. Breiðablik er í öðru sæti.

Bæði lið eiga eftir að leika þrjá leiki. Það er því afar hæpið að Blikakonur nái Val úr þessu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna