fbpx
Miðvikudagur 28.júlí 2021
433Sport

Harry Kane segir Nuno vera frábæran stjóra

Helga Katrín Jónsdóttir
Þriðjudaginn 6. júlí 2021 20:30

Harry Kane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane segir að Nuno Espirito Santo, nýr stjóri Tottenham, sé frábær stjóri en hann eigi enn eftir að taka samtalið við hann.

Fréttir bárust um það undir lok tímabilsins að Harry Kane vildi yfirgefa Tottenham og hafa mörg félög sýnt kappanum áhuga.

Harry Kane er nú með enska landsliðinu á Evrópumótinu í knattspyrnu en liðið er komið í undanúrslit eins og flestir
vita. Kane hefur skorað þrjú mörk á mótinu fyrir England.

„Alltaf þegar það kemur nýr stjóri inn þá er spenna í kringum klúbbinn. Augljóslega hef ég ekki verið á æfingasvæðinu og ekki haft nein samskipti við hann,“ sagði Kane við talkSPORT.

„Ég er með enska landsliðinu núna og allur fókus er á þessu verkefni. Vonandi eigum við tæpa viku eftir hér.“

„Hann er frábær stjóri og vann gott starf hjá Wolves og lét þá spila skemmtilega. Við verðum í sambandi eftir mótið,“ sagði Harry Kane við talkSPORT.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eiginkona Rooney stendur með honum þrátt fyrir hneyksli helgarinnar – Telur hann vera fórnarlamb

Eiginkona Rooney stendur með honum þrátt fyrir hneyksli helgarinnar – Telur hann vera fórnarlamb
PressanSport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Reyndi að bíta í eyrað á andstæðing sínum á Ólympíuleikunum

Sjáðu myndbandið: Reyndi að bíta í eyrað á andstæðing sínum á Ólympíuleikunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tottenham staðfestir brottför Alderweireld

Tottenham staðfestir brottför Alderweireld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikil ánægja með nýjan framherja Fjölnis – ,,Minnir mig pínulítið á Dimitar Berbatov“

Mikil ánægja með nýjan framherja Fjölnis – ,,Minnir mig pínulítið á Dimitar Berbatov“
433Sport
Í gær

Lengjudeild kvenna: Stórsigur FH – Grindavík úr fallsæti

Lengjudeild kvenna: Stórsigur FH – Grindavík úr fallsæti
433Sport
Í gær

Eto’o móðgaður yfir spurningu blaðamanns – „Messi spilaði með mér, ég spilaði ekki með Messi”

Eto’o móðgaður yfir spurningu blaðamanns – „Messi spilaði með mér, ég spilaði ekki með Messi”