fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Arnar Gunnlaugsson og Nikolaj Hansen í pakkadíl í Kaplakrika?

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 31. júlí 2021 15:23

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var rætt í útvarpsþættinum Fótbolti.net í dag að FH hefði áhuga á því að fá Arnar Gunnlaugsson, þjálfara Víkings, til að taka við liðinu eftir yfirstandandi tímabil. Þá var Nikolaj Hansen, framherji Víkinga, einnig orðaður við FH í þættinum.

Arnar hefur verið aðalþjálfari Víkinga frá árinu 2018. Hann hefur gert flotta hluti með liðið. Undir hans stjórn varð Víkingur bikarmeistari haustið 2019 og er nú í harðri baráttu um Íslandsmeistaratitilinn.

Það gæti reynst dýrt fyrir FH að sækja Arnar þar sem samningur hans í Víkinni er óuppsegjanlegur. Sá gildir út leiktíðina 2023.

Ólafur Jóhannesson þjálfari FH í dag en samningur hans gildir aðeins út leiktíðina. Ekki er víst hvort hann vilji vera áfram.

Nikolaj Hansen hefur verið frábær með Víkingum í ár. Hann hefur skorað 13 mörk í fjórtán leikjum í Pepsi Max-deildinni.

Samningur hans gildir einnig út leiktíðina 2023. FH þyrfti því að reiða fram dágóða upphæð til þess að sækja hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona