fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Bale snýr aftur til Real á næstu leiktíð en eitt verður öðruvísi en áður

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. júlí 2021 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale fær ekki að vera númer 11 hjá Real Madrid á næstu leiktíð. Hann sneri aftur til félagsins í sumar eftir að hafa verið á láni hjá Tottenham.

Bale hafði verið númer 11 hjá Real frá því að hann kom til félagsins árið 2013. Hann eyddi síðustu leiktíð hins vegar á láni hjá Tottenham.

Marco Asensio, leikmaður Real, nýtti þá tækifærið og fór frá því að vera númer 20 í það að taka númerið sem Bale hafði skilið eftir sig, 11.

Það er ekki úr mörgum lausum númerum að velja fyrir Bale. Ljóst er að hann gæti farið í treyju númer 16 þar sem Luka Jovic er farinn frá Real á láni til Frankfurt.

Treyja númer 14 gæti einnig losnað ef Casemiro, sem bar það númer eins og er, skiptir í treyju númer 5. Sú er laus eftir að Raphael Varane fór til Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Logi fær íslenska dómara

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fleiri breytingar í bígerð í Kópavogi – Endurskoða hvernig starf Alfreðs á að vera

Fleiri breytingar í bígerð í Kópavogi – Endurskoða hvernig starf Alfreðs á að vera