fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Bale snýr aftur til Real á næstu leiktíð en eitt verður öðruvísi en áður

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. júlí 2021 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale fær ekki að vera númer 11 hjá Real Madrid á næstu leiktíð. Hann sneri aftur til félagsins í sumar eftir að hafa verið á láni hjá Tottenham.

Bale hafði verið númer 11 hjá Real frá því að hann kom til félagsins árið 2013. Hann eyddi síðustu leiktíð hins vegar á láni hjá Tottenham.

Marco Asensio, leikmaður Real, nýtti þá tækifærið og fór frá því að vera númer 20 í það að taka númerið sem Bale hafði skilið eftir sig, 11.

Það er ekki úr mörgum lausum númerum að velja fyrir Bale. Ljóst er að hann gæti farið í treyju númer 16 þar sem Luka Jovic er farinn frá Real á láni til Frankfurt.

Treyja númer 14 gæti einnig losnað ef Casemiro, sem bar það númer eins og er, skiptir í treyju númer 5. Sú er laus eftir að Raphael Varane fór til Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Age Hareide er látinn

Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“
433Sport
Í gær

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta
433Sport
Í gær

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann