fbpx
Þriðjudagur 21.september 2021
433Sport

Valur úr leik í Sambandsdeildinni

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 29. júlí 2021 18:16

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslandsmeistarar í Val eru úr leik í forkeppni Sambandsdeildarinnar eftir 3-0 tap gegn Bodö/Glimt á útivelli. Íslenski landsliðsmaðurinn Alfons Sampsted lék allan leikinn fyrir Bodö/Glimt sem vann einvígið 6-0 samanlagt, en sömu úrslit áttu sér stað á Hlíðarenda fyrir viku síðan.

Ulrik Saltnes, Brede Moe og Elias Hagen gerðu mörkin fyrir norsku meistarana sem eru komnir áfram í 3. umferð forkeppninnar.

Tvö íslensk lið eiga leiki seinna í dag í Sambandsdeildinni en FH mætir Rosenborg í Noregi og Breiðablik mætir Austria Vín í Kópavogi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kjartan Henry útskýrir sína hlið eftir lætin í Vesturbæ í gær – „Ég var ekki að láta hnefana tala“

Kjartan Henry útskýrir sína hlið eftir lætin í Vesturbæ í gær – „Ég var ekki að láta hnefana tala“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Greinir vítaspyrnur Árna og Pálma og birtir myndskeið – „Rýmar við kenningar Geir Jordet“

Greinir vítaspyrnur Árna og Pálma og birtir myndskeið – „Rýmar við kenningar Geir Jordet“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lagerback ekki lengi að finna sér vinnu eftir að Ísland lét hann fara

Lagerback ekki lengi að finna sér vinnu eftir að Ísland lét hann fara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu augnablikið þegar Kjartan virðist kýla Þórð í gær: „Þarf samt ekki að ræða hvað þetta er léleg hnefasamloka?“

Sjáðu augnablikið þegar Kjartan virðist kýla Þórð í gær: „Þarf samt ekki að ræða hvað þetta er léleg hnefasamloka?“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugsson: „Ég ætla að opna eina rauðvín og horfa svo aftur á leikinn“

Arnar Gunnlaugsson: „Ég ætla að opna eina rauðvín og horfa svo aftur á leikinn“
433Sport
Í gær

Pepsi Max-deild karla: Ótrúleg dramatík – Víkingur á toppinn er Breiðablik tapaði í Kaplakrika

Pepsi Max-deild karla: Ótrúleg dramatík – Víkingur á toppinn er Breiðablik tapaði í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Þetta er maðurinn sem Ancelotti vildi fá í stað Ramos og Varane

Þetta er maðurinn sem Ancelotti vildi fá í stað Ramos og Varane
433Sport
Í gær

Barcelona ætlar að fá Sterling til liðsins í janúar

Barcelona ætlar að fá Sterling til liðsins í janúar