fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Sóttkví kemur líklega í veg fyrir að Varane verði kynntur til leiks í þessari viku

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. júlí 2021 09:24

Raphael Varane. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vegnar reglna um sóttkví á Englandi mun Manchester United þurfa að bíða aðeins lengur með það að kynna Raphael Varane til leiks sem nýjan leikmann liðsins. Fabrizio Romano greinir frá.

Hinn 28 ára gamli Varane er að ganga í raðir Man Utd frá Real Madrid. Kaupverðið er talið vera rúmar 40 milljónir punda. Hann mun gera fjögurra ára samning við enska félagið.

Þar sem leikmaðurinn þarf að fara í sóttkví er ólíklegt að það takist að kynna hann til leiks sem nýjan leikmann Man Utd í þessari viku. Það mun líklegast gerast í þeirri næstu.

Romano ítrekar þó að félagaskiptin séu hundrað prósent frágengin. Frestunin er aðeins vegna reglna um sóttkví.

Franski miðvörðurinn hefur verið hjá Real Madrid í áratug. Með félaginu hefur hann orðið Spánarmeistari þrisvar og Evrópumeistari fjórum sinnum.

Þá varð Varane heimsmeistari með franska landsliðinu árið 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli
433Sport
Í gær

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild