fbpx
Laugardagur 25.september 2021
433Sport

Klopp prófar leikmenn Liverpool í nýjum stöðum – Ánægður með Ox og Elliot

Helga Katrín Jónsdóttir
Mánudaginn 26. júlí 2021 18:45

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp er ánægður með frammistöðu Alex Oxlade-Chamberlain og Harvey Elliott á undirbúningstímabilinu hingað til.

Fyrstu leikir Liverpool á undirbúningstímabilinu voru hálftíma leikir gegn Wacker Innsbruck og Stuttgart. Þar spilaði Oxlade-Chamberlain sem fölsk nía og Harvey Elliot var á miðri miðjunni. Þeir hafa ekki verið að spila þessar stöður áður en Klopp var ánægður með þeirra framlag í leikjunum.

„Ég held að Harvey hafi aldrei spilað þessa stöðu fyrir okkur, en hann leit vel út,” sagði Klopp við LFCTV.

„Maður sá strax á fyrstu mínútunum að Ox er möguleiki í þessa stöðu, klárlega.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ejub efstur á blaði í Grindavík?

Ejub efstur á blaði í Grindavík?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Víkingar undirbúa stóra daginn – Gætu lyft titlinum stóra í fyrsta sinn í 30 ár

Sjáðu myndirnar: Víkingar undirbúa stóra daginn – Gætu lyft titlinum stóra í fyrsta sinn í 30 ár
433Sport
Í gær

Báðu um frí fyrir Kjartan svo hann gæti spilað landsleik en því var hafnað – ,,Drengurinn á að vera í skólanum“

Báðu um frí fyrir Kjartan svo hann gæti spilað landsleik en því var hafnað – ,,Drengurinn á að vera í skólanum“
433Sport
Í gær

Fjölnir ræður nýjan þjálfara meistaraflokks karla

Fjölnir ræður nýjan þjálfara meistaraflokks karla
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað byrjunarlið Arsenal hefur gjörbreyst á einu og hálfu ári

Sjáðu hvað byrjunarlið Arsenal hefur gjörbreyst á einu og hálfu ári
433Sport
Í gær

Hollenski boltinn: AZ Alkmaar tapaði aftur – Albert Guðmundsson lék allan leikinn

Hollenski boltinn: AZ Alkmaar tapaði aftur – Albert Guðmundsson lék allan leikinn