fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Með fjölskyldunni í göngutúr í Kaupmannahöfn sex vikum eftir að hafa farið í hjartastopp

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 25. júlí 2021 15:30

Eriksen og fjölskylda Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danski miðjumaðurinn Christian Eriksen sást í Kaupmannahöfn í göngutúr með fjölskyldu sinni. Sex vikur eru síðan hann hneig niður í leik með danska landsliðinu gegn því finnska á Evrópumótinu.

Það vita flestir hvað gerðist á Parken þann 12. júní. Eriksen féll þá til jarðar skyndilega. Seinna kom í ljós að hjarta hans hafði hætt að slá. Viðbragðsteymi á vellinum náði leikmanninum sem betur fer til baka.

Ekki er ljóst hvenær eða hvort Eriksen spili fótbolta aftur. Hann er leikmaður Inter á Ítalíu. Þar má ekki leika með bjargráð. Eriksen er með einn slíkan.

Það sem skiptir þó mestu máli er að Daninn virðist í fínu standi, eins og myndin af honum með konu sínu og börnum gefur til kynna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Marko fékk þungan dóm
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United flaug upp um nokkur sæti eftir sigur á lélegasta liði deildarinnar

United flaug upp um nokkur sæti eftir sigur á lélegasta liði deildarinnar
433Sport
Í gær

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Í gær

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah