fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Liverpool seldi leikmann til Fulham

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 25. júlí 2021 09:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Wilson hefur verið seldur frá Liverpool til Fulham í ensku B-deildinni. Hann gerir fjögurra ára samning við síðarnefnda liðið. Kaupverðið er 12 milljónir punda.

Þessi 24 ára gamli velski landsliðsmaður kom upp í gegnum unglingastarfið hjá Liverpool. Hann hefur verið úti á láni síðustu tímabil. Síðast hjá Cardiff City.

Auk þess að selja Wilson fyrir 12 milljónir punda mun Liverpool fá 15% af næstu sölu Wilson, frá Fulham.

Fulham féll úr ensku úrvalsdeildinni í vor. Stjóri liðsins er Marco Silva. Hann tók við af Scott Parker sem hætti með liðið eftir síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vestri fær landsliðsmann frá Senegal – Skoraði gegn Arsenal fyrir nokkrum árum

Vestri fær landsliðsmann frá Senegal – Skoraði gegn Arsenal fyrir nokkrum árum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

FIFA gæti fengið á sig kærur eftir að Ronaldo fékk sérmeðferð

FIFA gæti fengið á sig kærur eftir að Ronaldo fékk sérmeðferð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tóku léttan boxbardaga í gær eftir löðrung mánudagsins – Sjáðu atvikið

Tóku léttan boxbardaga í gær eftir löðrung mánudagsins – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni