fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Pogba hafnar samningstilboði Man Utd – Félagið var tilbúið að hækka laun hans verulega

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. júlí 2021 08:57

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franski miðjumaðurinn Paul Pogba hefur hafnað nýju samningstilboði frá félagi sínu, Manchester United, ef marka má frétt Mirror.

Núgildandi samningur hins 28 ára gamla Pogba rennur út næsta sumar. Þar sem leikmaðurinn hefur ekki enn skrifað undir nýjan samning hefur hann verið orðaður burt.

Samkvæmt fréttinni var Man Utd tilbúið að hækka laun hans úr 250 þúsund pundum á viku í 350 þúsund pund. Ekki var tekið fram um hversu mörg ár enska félagið vildi framlengja samning hans.

Það kom einnig fram að Paris Saint-Germain fylgdist grannt með stöðu mála hjá Pogba. Félagið er tilbúið að leggja fram tilboð upp á 45 milljónir punda í miðjumanninn. Það gæti reynst freistandi fyrir Man Utd, með það í huga að leikmaðurinn rennur út á samningi eftir ár.

Pogba hefur verið á mála hjá Man Utd frá árinu 2016. Þá kom hann frá Juventus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Átta barna faðir handtekinn í fjórða sinn – Borgar ekki meðlag

Átta barna faðir handtekinn í fjórða sinn – Borgar ekki meðlag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

ÍBV sækir spennandi markvörð

ÍBV sækir spennandi markvörð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona