fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Afar ljót tækling á Ólympíuleikunum í dag – Ökkli Ceballos mjög illa farinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 22. júlí 2021 17:00

Dani Ceballos.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Ceballos meiddist illa í leik með Spánverjum gegn Egyptum á Ólympíuleikunum í morgun.

Leiknum sjálfum lauk með markalausu jafntefli. Það var undir lok fyrri hálfleiks sem Egyptinn Taher Mohamed traðkaði illa á Ceballos með þeim afleiðingum að ökkli hans bólgnaði svakalega upp.

Ceballos er 24 ára gamall leikmaður Real Madrid. Hann hefur leikið með Arsenal á láni síðustu tvö tímabil.

Mynd af tæklingunni sem og ökkla Ceballos eftir hana má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Í gær

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli