fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Sendir PSG eina af stjörnum sínum til Juve til þess að krækja í Ronaldo?

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 22. júlí 2021 14:00

Cristiano Ronaldo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain er tilbúið að senda Mauro Icardi, framherja sinn, til Juventus í skiptum fyrir Cristiano Ronaldo. Þetta segir franska blaðið L’Equipe. 

Ronaldo er 36 ára gamall og fær rosalega vel borgað hjá Juventus. Ítalska stórveldið gæti íhugað að losa sig við hann til að losa um fjármuni til að styrkja liðið á fleiri stöðum á vellinum.

Portúgalinn er hvergi nærri hættur þrátt fyrir aldur. Hann skoraði 29 mörk í 33 leikjum fyrir Juve í Serie A á síðustu leiktíð.

Icardi var sterklega orðaður við Juventus árið 2019. Þá var hann leikmaður Inter. Það sumar fór þessi 28 ára gamli framherji þó til PSG í staðinn.

Juve er þó enn talið hafa mikinn áhuga á honum. Þeir líta á hann sem leikmann sem gæti spilað í mörg ár hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrirliðinn kveður Víking

Fyrirliðinn kveður Víking
433Sport
Í gær

Valur staðfestir að Chris Brazell sé kominn í nýtt starf hjá félaginu

Valur staðfestir að Chris Brazell sé kominn í nýtt starf hjá félaginu
433Sport
Í gær

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“