fbpx
Miðvikudagur 28.febrúar 2024
433Sport

Sambandsdeildin: Blikar sóttu jafntefli í Austurríki

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 22. júlí 2021 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik gerði 1-1 jafntefli við Austria Wien í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. Leikið var á Viola Park vellinum í Vínarborg.

Marco Djuricin kom heimamönnum yfir á 32. mínútu en Alexander Sigurðarson jafnaði metin fyrir Breiðablik á 47. mínútu eftir stoðsendingu frá Árna Vilhjámssyni og 1-1 jafntefli niðurstaða.

Seinni leikur liðanna fer fram á Kópavogsvellinum næsta fimmtudag.

FK Austria Wien 1– 1 Breiðablik
1-0 Marco Djuricin (‘32)
1-1 Alexander Sigurðarson (’47)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lækkar verðið á húsinu sínu um 1,7 milljarð – Vill nú aðeins fá 2,6 milljarð fyrir húsið

Lækkar verðið á húsinu sínu um 1,7 milljarð – Vill nú aðeins fá 2,6 milljarð fyrir húsið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Grealish enn og aftur á sjúkralistanum

Grealish enn og aftur á sjúkralistanum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ancelotti segir fjölmiðla bulla – ,,Þetta er í hans höndum“

Ancelotti segir fjölmiðla bulla – ,,Þetta er í hans höndum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eins og Guardiola sé að gefast upp – ,,Þetta eru óstöðvandi andstæðingar“

Eins og Guardiola sé að gefast upp – ,,Þetta eru óstöðvandi andstæðingar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guðjón Þórðarson sæmdur gullmerki ÍA

Guðjón Þórðarson sæmdur gullmerki ÍA
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hörmungar Nkunku hjá Chelsea halda áfram

Hörmungar Nkunku hjá Chelsea halda áfram
433Sport
Í gær

Ten Hag svarar Carragher eftir gagnrýni um helgina – Segir hann alltaf hafi verið á móti sér

Ten Hag svarar Carragher eftir gagnrýni um helgina – Segir hann alltaf hafi verið á móti sér
433Sport
Í gær

Guðni óskar Þorvaldi til hamingju með kjörið – „Kosningabaráttan var hörð á köflum“

Guðni óskar Þorvaldi til hamingju með kjörið – „Kosningabaráttan var hörð á köflum“