fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Þetta eru 10 bestu leikmenn Manchester United frá upphafi – Sjáðu listann

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 19. júlí 2021 20:30

David Beckham / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester Evening News tók saman lista yfir 50 bestu leikmenn Manchester United frá upphafi. Listinn er nokkuð umdeildur og hefur mikið verið ræddur á samfélagsmiðlum.

Ryan Giggs var valinn besti leikmaður liðsins frá upphafi en hann er algjör goðsögn hjá félaginu. Hann hefur þó verið að koma sér í alls konar vandræði utan vallar. Giggs var hluti af ´92 árgangnum fræga hjá United en þar voru einnig Gary Neville (nr. 13), David Beckham (nr. 18) og Paul Scholes sem voru allir á topp 50 listanum.

David de Gea er eini núverandi leikmaður Manchester United á listanum en hann er í 14. sæti. Hér að neðan má sjá topp 10 listann.

1. Ryan Giggs (1987-2014)
2. George Best (1963-1974)
3. Bobby Charlton (1956-1973)
4. Denis Law (1962-1973)
5. Paul Scholes (1993-2011, 2012-2013)
6. Duncan Edwards (1953-58)
7. Eric Cantona (1992-1997)
8. Wayne Rooney (2004-2017)
9. Cristiano Ronaldo (2003-2009)
10. Roy Keane (1993-2005)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi