fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Félögin sem eiga flesta fulltrúa á EM – Chelsea og Man City áberandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 9. júní 2021 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Evrópumeistarar Chelsea, ásamt Manchester City eiga flesta fulltrúa á Evrópumóti landsliða í sumar. Hér neðst í fréttinni má sjá þau 20 félagslið í Evrópu sem eiga flesta fulltrúa á mótinu.

Chelsea og Man City, sem léku til úrslita í Meistaradeild Evrópu á dögunum, eiga bæði fimmtán leikmenn sem verða á ferðinni með landsliðum sínum um alla Evrópu í komandi mánuði.

Bayern Munchen fylgir fast á hæla þeirra með fjórtán leikmenn. Þá á Juventus tólf.

Manchester United á ellefu leikmenn sem valdir voru í sína landsliðshópa. Liverpool á níu. Af öðrum enskum liðum sem eru á listanum á Tottenham átta leikmenn og Leeds og Leicester sjö.

Hér fyrir neðan má sjá listann í heild sinni.

1.-2. Chelsea – 15

1.-2. Manchester City – 15

3. Bayern Munchen – 14

4. Juventus – 12

5.-6. Dynamo Kyiv – 11

5.-6. Manchester United – 11

7.-8. Borussia Dortmund – 10

7.-8. Borussia M’gladbach – 10

9.-11. Inter Milan – 9

9.-11. Liverpool – 9

9.-11. RB Leipzig – 9

12.-16. Atalanta – 8

12.-16. Barcelona – 8

12.-16. Dinamo Zagreb – 8

12.-16. Napoli – 8

12.-16. Tottenham – 8

17.-20. Atletico Madrid – 7

17.-20. Ferencvaros – 7

17.-20. Leeds United – 7

17.-20. Leicester City – 7

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa
433Sport
Í gær

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin
433Sport
Í gær

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn