fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Byrjunarlið Íslands í Færeyjum – Albert á bekknum en Ögmundur fær traustið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. júní 2021 17:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Þór Viðarsson hefur opinberað byrjunarlið sitt gegn Færeyjum en um er að ræða vináttuleik í Þórshöfn.

Miðsvæðið er eins og frá leiknum við Mexíkó þar sem Aron Einar Gunnarsson, Birkir Bjarnason og Ísak Bergmann Jóhannesson eru.

Kolbeinn Sigþórsson gæti slegið markamet landsliðsins ef hann skorar eitt mark í leiknum. Ögmundur Kristinsson kemur inn í markið.

Alfons Sampsted, Valgeir Lunddal og Jón Dagur Þorsteinsson koma allir inn í byrjunarliðið en athygli vekur að Albert Guðmundsson er á meðal varamanna.

Liðið er hér að neðan.

Byrjunarlið Íslands:

Ögmundur Kristinsson

Alfon Sampsted
Hjörtur Hermannsson
Brynjar Ingi Bjarnason
Valgeir Lunddal

Aron Einar Gunnarsson
Birkir Bjarnason
Ísak Bergmann Jóhannesson

Jón Dagur Þorsteinsson
Kolbeinn Sigþórsson
Jón Daði Böðvarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona