fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Salah grátbiður Liverpool um að gefa sér frí í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. júní 2021 10:41

Mohamed Salah.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah leikmaður Liverpool ætlar að grátbiðja forráðamenn félagsins um að hleypa sér á Ólympíuleikana í sumar. Salah vill ólmur taka þátt í mótinu með Egyptum.

Salah vonast til að taka þátt í mótinu sem fer fram frá 21 júlí til 7 ágúst. Enska úrvalsdeildin hefst 14 ágúst.

Liverpool hefur ekki viljað hleypa Salah í mótið en hann ætlar sér að ræða við forráðamenn félagsins á næstu dögum. Frá þessu greinir forseti knattspyrnusambands Egyptalands.

„Salah hefur samþykkt að leiða liðið á leikunum, það er því ekki ómögulegt að hann komi en þetta er erfitt,“ sagði Ahmed Megahed, forseti sambandsins.

„Liverpool hefur hafnað beiðni okkar en Salah ætlar að reyna sitt besta, þeir vilja ekki missa hann því félagið veit af Afríkukeppninni í janúar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð