fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Nennir ekki einu sinni að tala við konuna sína í fimm mínútur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. júní 2021 08:30

Roy Keane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane fyrrum fyrirliði Manchester United var harður í horn að taka á ITV í gær þegar hann ræddi um Masoun Mount og Ben Chilwell leikmenn enska landsliðsins sem nú eru í sóttkví.

Leikmennirnir tveir voru sendir í sóttkví út vikuna eftir að hafa spjallað við Billy Gilmour eftir leik Englands og Skotlands um síðustu helgi.

Leikmennirnir eru allir samherjar hjá Chelsea en Gilmour greindist með COVID-19 veiruna á mánudag. „Það eina sem ég vil gagnrýna er að hverju ertu að tala við andstæðing þinn í 20 mínútur,“ sagði Keane.

„Mér er alveg sama þó þetta sé liðsfélagi eða ekki, í meira en 20 mínútur? Ég tala yfirleitt ekki við neinn í meira en fimm mínútur. Eftir leik þar sem það var stríð, af hverju nennir þú að tala við einhvern svona lengi“

„Þeir hefðu getað verið ögn skynsamari, ég nenni yfirleitt ekki að tala við neinn í meira en fimm mínútur.“

Mark Pougatch stjórnandi þáttarins sagði þá. „Ég vona að eiginkona þín fái nú meira en fimm mínútur.“

Keane var fljótur til svars. „Nei, aldrei,“ sagði Keane og uppskar hlátur á meðal þeirra sem voru með honum í þættinum en hann brosti ekki og var fúlasta alvara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Í gær

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu